KVENNABLAÐIÐ

Nýjasta nýtt: Punga-Botox

Er pungurinn orðinn hrukkóttur og visinn? Örvæntið ei, því lýta- og húðlæknar hafa komið fram með fullkomna lausn við þeim kvilla. Botox fyrir punginn gerir kraftaverk! Þó fólk kunni að hnussa yfir þessari nýjustu tæki eru sumir sem segja þetta þarfaþing. Á ensku er þetta kallað „skrotox“ en það er samblanda af „scrotum“ (pungur) og Botox (hrukkubaninn).

scrotum1

Það sem „skrotox“ gerir er að minnka hrukkur á punginum, minnka svitamyndun og lætur punginn líta út fyrir að vera stærri. Ef þú trúir þessu ekki má segja að síðasta árið hefur botox í pung karlmanna tvöfaldast. Þrátt fyrir að kosta næstum milljón kall íslenskar hefur fegurðaraðgerð sem þessi færst í aukana.

Þeir sem óska eftir aðgerð sem þessari eru samt hvattir til að kynna sér kosti og galla aðgerðinnar….ekki er öllum heimilt að fara í þessa aðgerð.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!