KVENNABLAÐIÐ

Sláandi myndaþáttur sem vekur athygli á kynferðisofbeldi

„Það gerðist“ heitir myndaþáttur sem ljósmyndarinn Yana Mazurkevich bjó til eftir að nauðgaranum Brock Turner var sleppt þremur mánuðum fyrir áætlaðan tíma og ekki fékk hann langan dóm, 6 mánuði! Yönu var virkilega misboðið eins og flestum öðrum og ákvað að búa til afar sláandi myndaþátt til að vekja athygli á því kynferðisofbeldi sem bæði menn og konur verða fyrir.

Auglýsing

„Ég skil ekki hvernig einhver getur ráðist inn í líkama annarar manneskju eins og þetta. Ég skil ekki þá rökfræði.“

Við vörum við myndunum – þær gætu vakið óhug:

hap1

 

hap2

 

hap3

Auglýsing

hap4

 

hap5

 

hap6
Brock Turner nauðgaði stúlku á bak við ruslagám en tveir menn náðu að hrekja hann á brott

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!