KVENNABLAÐIÐ

Ný og krúttleg leið til að geyma dótið þitt

Þessir pokar eru ótrúlega sætir og láta allt drasl hverfa: Japanska fyrirtækið Felissimo hefur hannað þessa snilldarpoka í formi kanína.

Getur þú geymt dót á borð við snyrtivörur, smáhluti, nesti og fleira.

Auglýsing

Hefðbundin japönsk leið til að geyma dót eru klútar, kallaðir furoshiki. Þú tekur endana og bindur þá saman og þannig getur þú geymt ýmislegt í klútunum. Fjórar tegundir eru til og kosta þeir um 26$ hver – um 3000 krónur íslenskar.

Kíktu á síðuna þeirra hér! 

bun3

 

bun2

bun1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!