KVENNABLAÐIÐ

Fimm mínútna fegurðarrútína Victoriu Beckham á morgnana

Á maður ekki að læra af þeim bestu? Victoria Beckham er ein af þeim færustu í bransanum, hefur gefið út bók og veit alveg hvernig á að líta sem best út. Hér sýnir hún okkur hvernig hún fer að á morgnana og það þarf ekki að taka meira en fimm mínútur!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!