KVENNABLAÐIÐ

Guðni forseti ber ‘blingið’ vel… Hverjir klæddust hverju við innsetningarathöfnina

Guðni Th. Jóhannesson vildi að innsetningarthöfnin yrði látlausari en oft áður og var ekki nauðsynlegt að klæðast síðkjól eða kjólfötum að þessu tilefni eins og áður þegar nýr forseti tekur við embætti. Allir mættu þó í sínu fínasta pússi, sumir þjóðlegir aðrir frjálslegri. Látum myndirnar segja sína sögu:

Guðlaugur Þór glæsilegur á velli í Íslandsbláum jakkafötum

IMG_0726

Framsóknarmaddaman Þórunn Egilsdóttir þjóðleg með skotthúfu í upphlut

IMG_0734

Fjölbreytileikinn í fyrirrúmi

_5D39670

 Lilja Rafney afslöppuð á leðurbuxum með fallegt bleikt sjal

IMG_0728

Forsetahjónin ákaflega glæsileg. Takið eftir gullbalderaða búningnum sem Eliza klæðist.

IMG_0743

Guðni ber blingið vel – eins og ofursvalur rappari

_5D39600

Kolbrún Halldórsdóttir í glæsilegum stuttum kjól – prjónasjal í fánalitunum er á herðum dömunnar fyrir framan hana.

Auglýsing

IMG_0825

Gott hár sem lætur illa í vindi. Vasaúr… alltaf smart. Sólveig Pétursdóttir glæsileg og þjóðleg

IMG_0805

Óttar Proppé eins og alltaf

IMG_0802

Erlendir gestir skörtuðu einnig þjóðbúningum

IMG_0796

Auglýsing

Dragtarklæddir ráðherrar skunduðu inn í Alþingishúsið

IMG_0781

Bjart yfir Björt Ólafsdóttur. Steingrímur með blóðrautt hálstau

I5D39653

Grátt og svart – alltaf smart

IMG_0794

Margir völdu að klæðast upphlut

IMG_0788

Ásta Pírati

IMG_0720

Margir klæddust svörtu

_5D39656

Lögreglustjórinn klæddist einkennisbúning. Dagur B. í himinbláum fötum

_5D39663

Vigdís Hauksdóttir í litríkum strandkjól

_5D39658

 

 

 

 

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!