KVENNABLAÐIÐ

Dásamlega fallegt sumarlistaverk sem hægt er að gera með krökkunum

Er þetta ekki æðislegt? Lumberland sumarbúðirnar eru sniðugar fyrir ungt fólk, en þær eru staðsettar í New York ríki. Meðfylgjandi myndband sýnir afskaplega glaðlegt og skemmtilegt sumarlistaverk sem hægt er að gera með börnunum á heitum sumardegi….þó það endist kannski stutt!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!