KVENNABLAÐIÐ

Ekkert barn ætti að fæðast og vera háð vímuefnum!

Á hverjum 25 mínútum fæðist barn í Bandaríkjunum sem háð er vímuefnum vegna neyslu móðurinnar. Talan hefur nær fjórfaldast á örfáum árum og eru þetta hryllilegar tölur.

Stundum viðurkenna mæðurnar neyslu: Að þær hafi sprautað sig með heróíni fyrir utan spítalann áður en þær komu inn til að fæða barnið. Ekki er allt tilkynnt til barnaverndaryfirvalda. Að sjálfsögðu fara þessi saklausu börn, háð ópíóðskyldum lyfjum, í hræðileg fráhvörf þegar þau fæðast.

Sjáðu myndbandið að neðan og endilega deildu:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!