KVENNABLAÐIÐ

Við fundum samfestinga fyrir íturvaxnar – Leitin endar hér!

Samfestingar eru alveg málið í sumar en það er óþolandi að labba inn í t.d Söru og máta og komast að því að XL er eins og á mini-me. Hvað er málið með stærðirnar í Söru? Á þetta að vera fyndið, eða?

Screen Shot 2016-07-04 at 13.52.35
Geðveikur samfestingur

Margar af þeirra flottustu vörum eru alls ekki framleiddar í XL. OK – Við náum þessu Sara… þið viljið ekki að við íturvöxnu dömurnar göngum í fötunum frá ykkur sem eru hvort sem er bara stælingar á fötum tískupallanna.

Rock on!
Rock on!

En það eru til geðveikir samfestingar á okkur enda fullt af hönnuðum sem hanna á manneskjur en ekki bara á módel og útvalda.

Hér eru nokkrir klikkaðir! Svo er bara að panta og fá sent heim að dyrum því margir eru á afar góðu verði. Góða skemmtun!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!