KVENNABLAÐIÐ

Viltu verða brún í sumar? – Bestu vörurnar (staðfestar) árið 2016!

Við hjá Sykri fylgjumst afar vel með tískustraumum og það er svo sannarlega ekki í tísku að grilla á sér varnarlausa húðina í sólinni og eiga í hættu að fá sortuæxli! Það er í lagi að vera brún á sumrin án þess það líti út fyrir að vera „óeðlilegt“ (þá miðað við árstíma)

Bestu sjálfbrúnkuvörurnar eru hér – við fengum listann lánaðan hjá In To The Gloss síðunni sem hefur prófað allra bestu vörurnar – best er að sjálfsögðu að panta þær hér á Netinu í gegnum Sykur!

 

Njóttu þess að versla í rólegheitum!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!