KVENNABLAÐIÐ

Engilbert elskar Costco! – Myndband

Engilbert Arnar Friðþjófsson er mörgum kunnur úr hópnum Costco – Gleði á Facebook. Þar inni eru um 33.000 Íslendingar sem hemja varla gleði sína vegna tilveru Costco á Íslandi. Engilbert hitti Sykur í versluninni (að sjálfsögðu!) og sagði okkur söguna um hópinn, sig sjálfan og ýmislegt skemmtilegt.

Auglýsing

Ekki missa af þessu!

 

Auglýsing