KVENNABLAÐIÐ

Er bjórbumba eins og óléttubumba?

Við vitum svosem öll að bjór er ekki helsti heilsudrykkurinn…. Það hindar þó ekki bjórfyrirtækin til að nota….hm….ýmis konar fyrirsætur í auglýsingu sínum. Eitt þýskt bjórfyrirtæki hefur ákveðið að taka þetta alla leið. Niðurstaðan? Jú, hún er jafn fersk og ískaldur bjór á heitum sumardegi…. (eða þannig, þið vitið).

Auglýsing

Í stað þess að nota „venjulegar“ fyrirsætur hefur Bergedorfer Bier í samstarfi við auglýsingafyrirtækiðJung von Matt, ákveðið að nota fyrirsætur sem væri eilítið meira í takt við þá sem reglulega neyta bjórsins – í alvöru sko. Þá meinum við líka karlmenn….með bjórbumbu. Ekki bara sú staðreynd að karlmenn sem drekka mikið af bjór fá (döööh) (bjórbumbu) heldur voru þessir tilteknu karlmenn fengnir til að koma fram við bumbuna sína líkt og þeir væru hreinlega með barni. Við erum þá að tala um með sem „ganga með bjór“ – Ekki bara sú staðreynd að þeir faðma bumburnar sínar á þann hátt sem tíðskast að mynda ófríkar konur heldur er slagorðið: „Brewed with love“  (bruggað af ást) mjög vel viðeigandi. Þannig „konseptið“ er tekið alla leið þarna í Þýskalandi…

Auglýsing

 

be1

be2

be3

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!