KVENNABLAÐIÐ

DIY: Besta leiðin til að fjarlægja naglalakkið!

Af hverju sagði enginn okkur frá þessu fyrr?! Stórsniðugt ráð sem tekur aðeins fimm mínútur að útbúa. Þú tekur hreina krukku, klippir niður uppþvottasvamp og hellir acetone (naglalakkseyði) ofan í… Voilá – stingur fingrunum ofan í og ekkert vesen!

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!