KVENNABLAÐIÐ

Svona getur þú föndrað með legókubba á skemmtilegan hátt! – Myndband

Legókubbar geta verið martröð hvers foreldris, sérstaklega þegar stigið er á þá! Legókubbar eru samt snilldartæki til að vinna með í DIY (Do It Yourself) eða föndur heimavið. Hér eru margskonar sniðug ráð sem sýna hvernig hægt er að nýta legókubba á nýjan hátt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!