KVENNABLAÐIÐ

Strigaskór sem öskra SUMAR

Það er ekki komið sumar fyrr en maður finnur rétta parið af strigaskóm. Við týndum til nokkur flott pör sem okkur finnast alveg geggjuð. Og það besta er að þú getur pantað skóna beint í gegnum vefinn okkar Sykur.is.
Notaðu örvarnar til að skoða fleiri skó og ef þú finnur skópar sem þér líst á þá er bara að smella á viðkomandi skó og þú verður leidd beint í viðkomandi verslun sem selur þá. Góða skemmtun…

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!