KVENNABLAÐIÐ

„Býflugnadrottningin“ dansar með 12.000 býflugum: Myndband

Sarah Mapelli er enginn venjulegur heilari, heldur tengist hún náttúrunni með því að dansa býflugnadans…með 12.000 flugum! Fyrst fangar hún hina raunverulegu býflugnadrottningu, setur hana í búr um hálsinn á sér. Drottningin gefur frá sér lykt eða efni sem leiðir til þess að allar býflugurnar nálgast hana. Afraksturinn má sjá í meðfylgjandi myndbandi:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!