KVENNABLAÐIÐ

Greta Salóme komst ekki áfram upp úr undankeppninni!

Því miður eru margir Eurovisionaðdáendur daprir akkúrat núna þar sem komið hefur í ljós að Greta Salóme ásamt frábæru fylgdarliði komst ekki upp úr undankeppninni… Þá er það bara að reyna aftur á næsta ári!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!