KVENNABLAÐIÐ

Listamaðurinn Banksy: Fylgið honum á Twitter

Listamaðurinn Banksy er dularfullur maður sem býr að sagt er í Bristol en hann er þekktastur fyrir ádeilu-og götulist sína, myndir sem hann teiknar á veggi, bryggjur og hús um allan heim. Við mælum með að þið fylgið honum á Twitter því það er aldrei að vita hverju hann deilir. Hér gefur að líta nokkur verka hans og svo Twitterfærslur síðustu daga…tékkið á honum…

Þessa mynd teiknaði Banksy á vegg á byggingu þar sem starfa læknar sem hjálpa fólki sem á í vandræðum með kynlífið. Nakinn maður.
Þessa mynd teiknaði Banksy á vegg á byggingu í Bristol þar sem starfa læknar sem hjálpa fólki sem á í vandræðum með kynlífið. Nakinn maður.

 

Mynd af morðingjanum Charles Manson þar sem hann er að húkka far - bara eitthvert...
Mynd af morðingjanum Charles Manson þar sem hann er að húkka far – bara eitthvert…

 

Mynd af dauðanum máluð á skemmtiferðaskip. Nú er búið að fjarlægja listaverkið en ljósmyndir eru varðveittar.
Mynd af dauðanum máluð á skemmtiferðaskip. Nú er búið að fjarlægja listaverkið en ljósmyndir eru varðveittar.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!