KVENNABLAÐIÐ

Lygarnar sem við segjum á Facebook og samfélagsmiðlum: Stuttmynd

Allir ljúga. Það er okkur eðlislægt. Við ýkjum hluti til að sýnast skemmtilegri, drögum fram smáatriði til að fá meiri samúð og við viljum fá viðbrögð annarra til að láta okkur líða betur. Með tilkomu samfélagsmiðlanna verður þetta svo einfalt…það er bara að teygja sig í símann. Þessi stuttmynd heitir A Social Life og er eftir kvikmyndagerðamanninn Kerith Lemon. Sýnir hún líf stúlku sem á sér líf sem ekki stemmir við það sem hún sýnir á samfélagsmiðlunum… Virkilega athyglisverð pæling: