KVENNABLAÐIÐ

Ný handmáluð kvikmynd um Van Gogh er á leiðinni

Í fyrsta sinn í sögu kvikmynda eru handmáluð olíumálverk notuð til að búa til kvikmynd. Það tók yfir 100 listamenn til að mála allar myndirnar sem notaðar eru en hver rammi er nýtt málverk. Semsagt: 12 málverk á hverri sekúndu sem þýðir 720 málverk á hverri mínútu! Sjáðu myndbandið um þetta einstaka verk:

 

Hand-painted Van Gogh movieIt took over 100 artists to hand paint this movie about Van Gogh.

Posted by INSIDER on Thursday, March 10, 2016

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!