KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu Meryl Streep leika verstu óperusöngkonu í heimi: Myndband

Veist þú hver Florence Foster Jenkins er? Ef ekki, muntu fá að vita það fljótlega þar sem Hugh Grant og Meryl Streep leika í mynd sem væntanleg er um hina ómögulegu söngkonu sem hafði óbilandi trú á sjálfri sér og átti sér þá ósk heitasta að syngja í Carnegie Hall. Florence átti gnægð fjár og umboðsmaður hennar og eiginmaður vildi allt fyrir hana gera.

Hvort mun almenningur elska hana eða hata? Við hlökkum til að sjá þessa mynd!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!