KVENNABLAÐIÐ

Leikur: Við viljum gefa barninu þínu betri byrjun!

Betri byrjun fyrir börnin: Barnamaturinn er matreiddur úr úrvals hráefnum þar sem næringarkröfur barnsins eru í forgangi og ekkert sparað í gæðum.

Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran
Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran

Varan hefur ekki verið flutt heimshorna á milli í lokuðum gámum heldur kemur beint úr íslensku eldhúsi á diskinn hjá börnunum. Meistarakokkurinn Hrefna Sætran og frumkvöðullinn Rakel Garðarsdóttir sáu lítið af íslenskum matvælum ætluðum börnum og hófu því þróun á næringarríkum mat sem börnunum þeirra þótti góður.

uglan1

uglan2

 

Uglan Vaka er auðkenni Vakandi og býður fram fjórar tegundir af barnamat en þær eru: MAUKAÐAR GULRÆTUR og BLÓMKÁL OG RÓFUR fyrir fjögurra mánaða börnin. ÍSLENSKUR POTTRÉTTUR og GRÆNMETI OG PERLUBYGG eru svo fyrir börn sem eru níu mánaða og eldri.

 

sætran kalkun

 

sætran gulr

 

sætran blomkal rofur

Nú gefst þér tækifæri á gjafakörfu frá þeim! Við gefum fjórar körfur, svo kvittaðu og þú gætir dottið í lukkupottinn!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!