KVENNABLAÐIÐ

Palli og Perry : Tilviljun eða hreinn og klár þjófnaður

Glöggur lesandi sendi ritstjórn Sykurs ábendingu um að dans Páls Óskars í Eurovisionlaginu VINNUM ÞETTA FYRIRFRAM væri að hluta til stolinn frá ekki ómerkari stjörnu en sjálfri Katy Perry.  Lítum á atriðið:

Palli

Á mínútu 0:46 má sjá þrjá drengi arka inn og taka sér sæti og þá þrjár stúlkur koma inn og setjast í sætin og síðan dregur Páll tjald fyrir…

Katy

Sjáum nú nákvæmlega sama atrið í myndbandi Katy Perry við lag hennar THIS IS HOW WE DO hér á mínútu 0:39!

TF TF STOLIÐ Palli!

avatars-000070493118-9slpuc-t500x500

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!