KVENNABLAÐIÐ

Skemmtileg ráðgáta! – Sérðu hversu margir hestar eru á myndinni?

Myndagátan hér að neðan virðist sárasauklaus og einföld í fyrstu, en ekki er allt sem sýnist! Þannig eru dýrin, sem öll renna saman við náttúruna (eða því sem næst) í felulitum vetrar og þess vegna ekki úr vegi að spyrja hversu margir hestar eru eiginlega á myndinni.

Hér er myndin og við spyrjum – hversu margir eru hestarnir?

1377520_1699905626889821_5604701472487612689_n

Segðu okkur endilega frá í athugasemd hversu marga hesta þú sérð! Gaman væri að heyra frá sem flestum, ritstjórn átti í mestu erfiðleikum með að ráða gátuna og muni svarið vefjast fyrir lesendum munum við birta lausnina síðar í dag!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!