KVENNABLAÐIÐ

Pútín: Hinn mikli dýravinur – Myndband

Vladimir Pútin Rússlandsforseti hefur orð á sér fyrir að vera róttækur, ósveigjanlegur, gamaldags, rætinn….og svo framvegis. Kannski er hann að reyna að sýna á sér betri hlið með þessu myndbandi en sumir hafa bent á að dýrin viti sínu viti: Þau leyfi ekki hverjum sem er að klappa sér og knúsa. Hvað finnst þér?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!