KVENNABLAÐIÐ

Hér eru allar tilnefningar til Óskarsverðlauna árið 2016

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru gerðar opinberar fyrr í dag, þann 14 janúar 2016 en stórmyndin The Revenant, sem færði Leonardo DiCaprio gyllta hnöttinn á nýyfirstaðinni verðlaunahafhendingu The Golden Globes, leiðir listann með hvorki meira né minna en tólf tilnefningar.

Þar á meðal er Alejándro G Inárritu tilnefndur fyrir bestu leikstjórnina, en kvikmyndin er einnig tilnefnd í flokkinum Besta kvikmyndin. Leonardo DiCaprio hlýtur sína fimmtu tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár, sem aðalleikari kvikmyndarinnar en DiCaprio hefur aldrei hreppt Óskarinn sem kunnugt er.

Fast á hæla The Revenant fylgir hasarmyndin Mad Max: Fury Road með tíu tilnefningar, meðal annars í flokkinum Besta kvikmyndin og Besti leikstjórinn og er þá tilnefning fyrir Bestu tæknibrellurnar óupptalin.

The Martian, sem Ridley Scott leikstýrði, hlýtur sex tilnefningar og er Matt Damon tilnefndur í flokk Bestu leikara, ásamt leikstjóranum sjálfur auk þess sem kvikmyndin er tilnefnd sem Besta Kvikmyndin.

Hér er þó aðeins stiklað á stóru, enda af mörgu að taka og hér fer hann, heildarlisti þeirra kvikmynda, leikara og fagfólks sem tilnefnt er fyrir framlag sitt til kvikmyndaiðnaðarins til Óskarsverðlauna að þessu sinni:

Besta kvikmyndin:

The Big Short

Bridge of Spies

Brooklyn

Mad Max: Fury Road

The Martian

The Revenant

Room

Spotlight

Besti leikstjórinn:

Adam McKay, The Big Short

George Miller, Mad Max: Fury Road

Alejandro G. Iñárritu, The Revenant

Lenny Abrahamson, Room

Tom McCarthy, Spotlight

Best leikari í aðalhlutverki:

Bryan Cranston, Trumbo

Matt Damon, The Martian

Leonardo DiCaprio, The Revenant

Michael Fassbender, Steve Jobs

Eddie Redmayne, The Danish Girl

Besta leikkonan

Cate Blanchett, Carol

Brie Larson, Room

Jennifer Lawrence, Joy

Charlotte Rampling, 45 Years

Saoirse Ronan, Brooklyn

Besti leikari í aukahlutverki:

Christian Bale, The Big Short

Tom Hardy, The Revenant

Mark Ruffalo, Spotlight

Mark Rylance, Bridge of Spies

Sylvester Stallone, Creed

Besta leikkona í aukahlutverki:

Jennifer Jason Leigh, The Hateful Eight

Rooney Mara, Carol

Rachel McAdams, Spotlight

Alicia Vikander, The Danish Girl

Kate Winslet, Steve Jobs

Besta frumsamda handritið:

Bridge of Spies

Ex Machina

Inside Out

Spotlight

Straight Outta Compton

Besta endurgerða handritið:

The Big Short

Brooklyn

Carol

The Martian

Room

Besta tölvugerða myndin:

Anomalisa

Boy and the World

Inside Out

Shaun the Sheep Movie

When Marnie Was There

Besta erlenda kvikmyndin:

Embrace of the Serpent

Mustang

Son of Saul

Theeb

A War

Besta heimildarmyndin:

Amy

Cartel Land

The Look of Silence

What Happened, Miss Simone?

Winter on Fire: Ukraine’s Fight for Freedom

Besta kvikmyndatakan:

Carol

The Hateful Eight

Mad Max: Fury Road

The Revenant

Sicario

Besta klippingin:

The Big Short

Mad Max: Fury Road

The Revenant

Spotlight

Star Wars: The Force Awakens

Besta leikmyndin:

Bridge of Spies

The Danish Girl

Mad Max: Fury Road

The Martian

The Revenant

Besta búningahönnunin:

Carol

Cinderella

The Danish Girl

Mad Max: Fury Road

The Revenant

Besta kvikmyndatónlistin:

Bridge of Spies

Carol

The Hateful Eight

Sicario

Star Wars: The Force Awakens

Best frumsamda titillagið:

Earned It, – 50 Shades Of Grey

Manta Ray, – Racing Extinction

Simple Song #3, – Youth

Til It Happens to You, – The Hunting Ground

Writing’s on the Wall, – Spectre

Bestu tæknibrellurnar:

Ex Machina

Mad Max: Fury Road

The Martian

The Revenant

Star Wars: The Force Awakens

Besta förðun & Hárgreiðsla

Mad Max

The 100-Year-Old Man Who Climbed Out a Window and Disappeared

The Revenant

Besta hljóðblöndun:

Bridge of Spies

Mad Max: Fury Road

The Martian

The Revenant

Star Wars: The Force Awakens

Besta hljóðútfærslan:

Mad Max: Fury Road

The Martian

The Revenant

Sicario

Star Wars: The Force Awakens

Besta stuttmynd í heimildarmyndaflokki:

Body Team 12

Chau Behind the Lines

Claude Lanzman

A Girl in the River

Last Day of Freedom

Besta stuttmyndin í rauntíma:  

Ave Maria

Day One

Everything Will Be Okay

Shok

Stutterer

Besta tölvugerða stuttmyndin:

Bear Story

Prologue

Sanjay’s Super Team

We Can’t Live Without Cosmos

World of Tomorrow

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!