KVENNABLAÐIÐ

Lítið … minna … minnst: HÚS sem rúma ÞIG og það allra nauðsynlegasta

Mig dreymir um hús…pínulítið hús sem ég get innréttað alveg eftir eigin höfði. Hafið þið aldrei hugsað eitthvað þessu líkt? Að eiga lítið athvarf einhverstaðar… Einhverstaðar þar sem þú finnur algerann frið og ró.

1024x1024-5

 

Smáhýsahreyfingin byrjaði í Bandaríkjunum og þeim sem kjósa að búa smátt fjölgar stöðugt. Þegar öllu er á botninn hvolft … hvað þurfum við eiginlega mikið pláss? Og ef að er gáð þurfum við að eiga allt þetta dót? Hvernig væri að losa sig við veraldlega fargið sem fylgir okkur og búa smátt og nota peningana í eitthvað annað en steinsteypu og drasl….og meira drasl…

1. Hér er pínulítil villa. Mikið lagt í allt.

1024x1024-20

2. Hús byggt á stöpplum í kjarri. Rómantískt.

1024x1024

3. Einbýlishús með einkabryggju. Fábrotið en fallegt.

1024x1024-6

4. Byggt á klöpp.

1024x1024-18

5. Þetta er hálfgerður Sjónarhóll. Er Lína heima?

1024x1024-4

6.  Viðarklætt gámahús.

1024x1024-17

7.  Smá kósýfílingur í þessu.

1024x1024-11

8.  Hús fyrir einn mann, einn hund og svín.

1024x1024-3

9. Litla Gunna og litli Jón.

1024x1024-15

10. Við erum hrifnar af þessu. Hrátt eilítið groddalegt en svo….fallegt!

1024x1024-10

11. Hús, kofi, kamar, höll?

1024x1024-1

12. Geggjað.

1024x1024-21

13. Bændur og búalið.

1024x1024-9

14. Alvöru tréhús. Hvaða börn myndu ekki elska þetta?

1024x1024-16

15. Opnað út til að njóta kvöldsólarinnar.

1024x1024-12

16. Má bjóða þér sæti?

920x920

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!