KVENNABLAÐIÐ

Hressandi detox drykkur sem vinnur á fitu

Stundum getur einfaldur drykkur verið endurnærandi og hjálpað við að minnka fitu sem safnast upp á ákveðnum stöðum á líkamanum með afeitrunar áhrifum sínum.

Til að útbúa drykkinn þá þarftu:

8 glös af vatni
1 mtsk af engifer (pressuðu)
1 gúrku sem þú tekur utan af og skerð í sneiðar
1 meðalstóra sítrónu sem þú skerð í sneiðar
12 myntulauf

Blandaðu þessu öllu saman og láttu standa yfir nótt.

Drekktu svo 2 glös á dag í 4 daga og þú munt finna mun á þér.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!