KVENNABLAÐIÐ

Íslenska Glamour væntanlegt!

Tímaritið Glamour lítur dagsins ljós innan tíðar en aðstaðdendur blaðsins frumsýndu forsíðuna rétt í þessu. Glæsileg forsíða og örugglega margir sem bíða spenntir eftir að skoða blaðið í heild sinni. En hér er forsíðan.

glamour forsida

Heiðurinn af þessari glæsilegu forsíðu eru: Ljósmyndarinn Silja Magg, Stílistinn Sarah Cobb, Förðunarmeistarinn Fríða María Mac/Blue Lagoon Skincare og um hárgreiðslu sá Theodóra Mjöll Skúlason Jack /Label M. Fyrirsætan er Caroline Winberg.

Hægt er að gerast áskrifandi að Glamour Iceland hér. Glamour er líka á Facebook.

Tíkin Perla var fyrsti áskrifandi Glamour 😉 Ekkert smá sæt.

11084065_1627888697445957_8481819261049207043_o