KVENNABLAÐIÐ

23 Gif myndir sem lýsa djammkvöldinu fullkomlega (Með Brandi Glanville úr Real House Wives of Beverly Hills)

1. Þegar helgin rennur upp og það er loksins kominn tími á djamm.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

2. Þegar þú bragðar á þessum yndislega sæta áfenga drykk.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

3. Þegar þú ert með raunsæ markmið fyrir kvöldið.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

4. Þegar tveir vinir þínir byrja í gríni að rífast og það endar fljótlega í fyllerísslagsmálum.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

5. Þegar þú blandar þér í rifrildið á þinn hátt.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

6. Þegar besta vinkonan misskilur hreinskilni þína um fötin hennar og finnst þú vera algjör tík.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

7. Þegar þú ert vel í því, stalkar fyrrverandi kærastann á Facebook og sérð að hann er byrjaður með glataðri gellu.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

8. Þegar þú þarft að sturta einum eða fleiri drykk í þig áður en taxinn kemur.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

9. Þegar leigubíllinn fer lengri leið bara til að geta rukkað þig meira.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

10. Þegar vinur þinn dregur þig með sér á bar sem er bara ekki að gera sig.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

11. Þegar einhver reynir við þig á barnum og þú hefur virkilega ekki áhuga.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

12. Þegar þú skellir í þig fjórum skotum í röð og vinirnir þínir segja þér að slaka á.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

13. Þegar þú ferð að nöldra út af ömurlegum vinnufélaga við hvern sem nennir að hlusta á þig.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

14. Þegar þú ert komin á það fyllerísstig að annað hvert orð hljómar miklu betur ef þú blótar líka.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

15. Þegar það er kominn tími á að biðjast fyrirgefningar á öllu sem þú hefur gert rangt.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

16. Þegar þú og vinkona þín ætlið að ná ykkur í lambakjöt á djamminu.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

17. Þegar þú ert búin að finna einhvern sætan á dansgólfinu og einhver önnur fer að dansa við hann.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

18. Þegar lagið þitt kemur og þú ætlar að hrista það almennilega

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

19. Þegar einhver rekst á þig og þú sullar „óvart“ úr glasinu þínu á hann.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

20. Þegar klukkan er 3, það er farið að renna af þér og þú orðin/n þreytt/ur.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

21. Þegar þú reynir segja vini þínum að það sé kominn tími á að fara.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

22. Þegar besta vinkonan stingur upp á Nonnabát eftir djammið.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out
Bravo

23. Þegar þú nartar í Nonnabátinn þinn og planar að byrja á heilbrigðara lífi strax á mánudaginn.

23 Brandi Glanville Gifs That Sum Up Your Night Out

Bravo

 

Þýtt héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!