KVENNABLAÐIÐ

90’s skóladót sem við gátum ekki lifað án. Manstu eftir því?

#1 Tússlitir með lykt. Melóna hefur aldrei lyktað jafn vel.

335c2786-36d6-4c0d-a72d-5236c78d0de9

#2 Tússlitir sem voru samt stimplar. Krúsjal fyrir þá sem vildu skreyta, en voru lélegir að teikna.

7ebc509d-1656-48e5-a0be-af89e3d4ff60

#3 Clueless-pennar með fluffi

65e2783a-67ea-4ad5-b6a0-ed7b52200059

 

1 2 3 4 Næsta

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!