KVENNABLAÐIÐ

Katie Price hneykslar enn eina ferðina: 8 ára dóttir hennar stífmáluð

Breska súpermódelið Katie Price (aka. Jordan) hefur enn einu sinni komist í heimspressuna, nú fyrir að sýna átta ára dóttur sína ljósmyndurum….og heiminum öllum. Princess (átta ára dóttir Katie og Peter Andre) mætti með móður sinni á forsýningu Sleeping Beauty og var það umtalsefni að ung dóttir Katie fengi sérstaka meðferð móður sinnar sem fullorðin kona – þ.e. með förðun og klæðnaði sem hæfði frekar fullorðinni manneskju en átta ára gömlu barni.

 

kp1

 

 

kp3

 

 

kp4

 

 

kp5

 

 

kp6

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!