KVENNABLAÐIÐ

Kim & Kanye eignast son!

Kim Kardashian og Kanye West hafa boðið son sinn velkominn í heiminn! Kim setti fréttirnar að sjálfsögðu beint á netið og í appið hennar.

kkje

 

Allir eru að velta fyrir sér nafninu (að sjálfsögðu) en sumir hafa verið að giska á átt! Systir hans heitir jú North. Margir hafa giskað á að drengurinn eigi að fá nafnið Easton.

Kim hefur lýst því yfir að meðgangan hafi verið hryllileg, henni hafi liðið illa og hún hafi ekki getað beðið eftir að fæða barnið.  Við hlökkum til að sýna ykkur myndirnar af mest-umfjölluðu fjölskyldu í heimi!