KVENNABLAÐIÐ

„Ég vil Adele, sagði ég! Komdu með Adele!“

Adele getur bókstaflega allt. Komið fram í spjallþáttum, blekkt á sér heimilidir, klifið upp vinsældarlistana, flutt ódauðlegar ballöður og …. sefað brjáluð ungabörn.

Eimmitt. Adele eru allir vegir færir, konan er óstöðvandi og með hún getur þaggað í organdi smábörnum á sekúndurbroti. Í það minsta er er ekki annað að sjá á myndbandinu hér að neðan þar sem sjá má Roman litla, sem útklíndur í hori og aðframkominn af óróleika, steinþagnaði þegar hann fékk sjálfa Adele í hendur.

TAKK ADELE! 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!