KVENNABLAÐIÐ

Hvaða litur ert þú? Ótrúlega nákvæmt persónuleikapróf!

Vissir þú að persónuleikar fólks falla í einn af fjórum flokkum sem kenndir eru við liti? Atferlisfræðingurinn Dr. Carol Ritberger sem hefur oft komið fram í þáttum Dr.Oz í sjónvarpsþáttum vestanhafs, segir að persónuleikar skiptist einna helst í fjóra flokka; Appelsínugulan, rauðan, gulan og grænan.

Til að skilgreina þig þarftu að svara 10 stuttum spurningum og haldir þú að þetta sé „eitt af þessum prófum“ gætu niðurstöðurnar komið þér skemmtilega á óvart!

Á ensku er oft talað um „green with envy“ eða „grænn af öfund.“ „Red with anger,“ eða „rauður af reiði.“ Af hverju ætli þessi orðatiltæki séu komin? Af ástæðulausu eða er eitthvað þar á bakvið?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!