KVENNABLAÐIÐ

Hann elskar hvert kíló!

Eins og margar konur í yfirvigt hataði Natalie Werrett líkama sinn og gerði hvað sem hún gat til að fela sig fyrir umheiminum.

En svo kom Liam ástin hennar inn í myndina og hann elskar hvert kíló – svo mjög að hann hefur gert hana fræga í netheimum. Natalie segir að fyrst núna geti hún verið hún sjálf og sambandið hafi fært henni þá hamingju og öryggi sem hún þráði. Fjöldi fólks kann að meta fólk í yfirstærð og eru margar vefsíður tileinkaðar fallegu fólki í yfirstærð. Hér segja þau Liam og Natalie sína sögu

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!