KVENNABLAÐIÐ

40 stórbrotnar LJÓSMYNDIR af íslenskri NÁTTÚRU með augum LANDSLAGSLJÓSMYNDARA

Hann heitir Jakub Polomski og er pólskur landslagsljósmyndari, en myndirnar sem sjá má hér að neðan festi Jakob á filmu í júlí 2015 meðan á ferðalagi hans um stórbrotnar náttúrulendur Íslands stóð.

Jakub ók eina 4000 kílómetra meðan á tveggja vikna ferðalagi hans meðfram íslensku strandlengjunni stóð og filmaði einar helstu náttúruperlur landsins. Til verksins notaði hann DSLR myndavél til að fanga landslagið og dróna til að fanga víðari myndskeið. Jakub segir á vef Bored Panda, þar sem hann birti myndaröðina fyrir skömmu, að honum hafi þótt íslensk náttúrufegurð yfirþyrmandi og einnig að hluti af íslensku landslagi sé draumi líkast úr lofti.

Allar ljósmyndirnar sem sjá má hér að neðan voru myndaðar með 12Mpxl myndavél á dróna, en að neðan má einnig sjá hvar Jakub bar niður. Vefsíða Jakub er jakubpolomski.com en hér má sjá stórbrotinn afrakstur þrotlausrar vinnu landslagsljósmyndarans sem fram fór nú í sumar:

Fláajökull

Dimmu Borgir

Jökulsárlón

Lakagígar

Álftafjörður

Mývatn

Gullfoss

Friðland að Fjallabaki

Fjallfoss

Berserkjahraun

Vestfirðir

Látrabjarg

Vík

Flateyri

Skógafoss

Kerlingarfjöll

Hvalfjörður

Grindavík

Dettifoss

Berufjörður

Þingvellir

Geysir

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!