KVENNABLAÐIÐ

Er Costco-maturinn jafngóður og merkjavaran? – Myndband

Eins og flestir vita áformar bandaríska verslunarkeðjan Costco að opna risaverslun í Kauptúni í Garðabæ fyrir næstu jól. Á meðal þess sem þeir selja er sitt eigið merki sem þeir kalla Kirkland Signature  og á að líkja eftir vinsælum vörumerkjum í matvöru. Hér bregða félagarnir Rhett og Link á leik og gera bragðprófanir á hinum ýmsu vörum úr þessari vörulínu og þeim merkjavörum sem vörurnar eiga að líkjast.  Í seinna myndbandinu drekka þeir svo ógeðslegan Costco-smoothie sem þeir blönduðu úr öllum hráefnunum.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!