KVENNABLAÐIÐ

Hundrað ár í förðun á einni mínútu – myndband

Þetta frábæra myndband sýnir tískustrauma í hárgreiðslu og förðun frá 1910 til 2010 á einni mínútu.

 

Þetta er árið 1920 – Varaliturinn er í sérlegu uppáhaldi

 

Victory rolls komu sterkar inn í kringum 1940

 

Þetta var málið 1960

 

Ósonlagið er enn að jafna sig eftir hárlakksnotkun níunda áratugarins

 

Æi af hverju er ekki bara enn þá tíundi áratugurinn?

 

Svo þarf maður náttúrlega að lúkka fyrir allar þessar selfies

 

Hér er myndbandið:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!