KVENNABLAÐIÐ

Jónína var næstum búin að senda tilvonandi au-pair stúlku mjög óviðeigandi skilaboð

Auto-correct getur stundum gert líf manns að algeru helvíti. Sérstaklega þegar óvart kemur upp orð sem átti alls ekki að koma og var hræðilega óviðeigandi.

Auglýsing

Jónína Guðrún Rósmundsdóttir Thorarensen birti færslu á Facebookgrúppunni Fyndna frænka (sem er ótrúlega skemmtileg grúppa þar sem konur deila skemmtilegum sögum og bröndurum) en þar lýsir hún raunum sínum: „Sjitt, fokk, er í svitakófi hérna með hjartslátt og dofa! Það munaði svo ógeðslega litlu að ég hefði ýtt á send 😢 Þetta helvítis autocorrect! Er s.s. despó að leita að aupair stelpu og efast um að þetta hefði hjálpað. En þarna átti að standa „cooking!““

jonina1

 

Auglýsing

Margar „fyndnar frænkur“ láta í ljós kátínu sína yfir þessum skelfilegu mistökum sem áttu sér stað og lýsa bæði yfir samúð og hlæja yfir hversu óviðeigandi þetta hefði verið!

Önnur segir svipaða sögu um svipaðar raunir með auto-correct sem voru alveg ferlega óþægilegar:

kuka

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!