Spennan magnast hjá landsmönnum eftir því sem líður á daginn því nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að fyrri undankeppnin fari fram í Ísrael. Fimm ár eru síðan... Lesa meira
Netflix og Beyonce – hvað gæti klikkað? Bey hefur nú gefið út heimildamynd um ferðalag sitt til tónlistarhátíðarinnar Coachella í Kaliforníu árið 2018. Einblínt er á tilfinningalega þáttinn, frá... Lesa meira
Sitt sýnist hverjum en hörð barátta átti sér stað í sjónvarpssal í kvöld. Flestir veðjuðu á Hatara eða Friðrik Ómar. Ólíkari lög er sennilega vandfundið að finna! Auðvitað sýnist... Lesa meira
Prince heitinn var enginn aðdáandi Kardashian fjölskyldunnar – fjölskyldan sem er „fræg fyrir að vera fræg.“ Í maímánuði árið 2016 kom leikkonan Zooey Deschanel fram í þætti Conan O’Brien og... Lesa meira
Hafdís Huld Þrastardóttir er mörgum kunnug enda ein af okkar bestu söngkonum. Hafdís býr ásamt fjölskyldu sinni rétt fyrir utan Reykjavík í bleiku húsi sem líkist einna mest... Lesa meira
Grammy verðlaunahátíðin fór fram í gær og var afar glæsileg. Það sem kom hvað mest á óvart var að Cardi B vann verðlaun fyrir besta rappalbúmið fyrir Invasion of... Lesa meira
Eins og Sykur hefur greint frá féll söngkonan Demi Lovato á dögunum eftir áralangt bindindi. Vefsíðu hennar var lokað tímabundið og hún hefur einangrað sig mjög og hætt... Lesa meira
Í þessum þætti af You Sang My Song, horfir engin önnur en söngdívan Mariah Carey á aðdáendur sína taka lög eftir sig. Lögin voru: „Hero,“ „Always Be My... Lesa meira
Söngkonan og rapparinn Iggy Azalea segist þjást af andlegum veikindum: Í nýlegu viðtali sagði Iggy að hún hefði þurft inngrip í líf sitt árið 2017 vegna mikillar reiði... Lesa meira
Sykur er að heyra í þátttakendum forkeppni Söngvakeppninnar í ár og verður að segjast eins og er að lögin eru hvert öðru flottara og verður erfitt að kjósa... Lesa meira