KVENNABLAÐIÐ

Gjöf sem gleður húð og hjarta

Meðferðastofan Húðklínik í Grímsbæ í Efstalandi ruddi brautina með gæða medical grade húðmeðferðum og býður núna upp á afslætti í desember.

Á Húðklíník starfa snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingur og lyfjatæknir sem hafa fengið faglega þjálfun á öll tæki og meðferðir sem í boði eru. 

Hjá stofunni, líkt og nafnið gefur til kynna, er húðin lykilástríða starfsfólks en það býr yfir áratugalangri reynslu á sviði snyrtimeðferða og húðfegrunar. Mikil gróska hefur verið í þróun tækni og framfara á sviðum húð- og snyrtivara og hjá Húðklíník er lagður mikill metnaður í að fylgja þeirri þróun eftir.

 

MEÐFERÐIR DESEMBERMÁNAÐAR

25% af Ultrasound húðþéttingu

20% afsláttur af húðslípun

50% af hármeðferð til að auka hárvöxt

25% af PRX-T33 sýrunum

20% af gjafabréfum til 15. desember

 

 

Nánari upplýsingar á HÚÐKLÍNÍK.is

Þú getur bókað hjá okkur fría ráðgjöf hvort sem er fyrir meðferðir eða val á húðvörum.
Vertu hjartanlega velkomin!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!