KVENNABLAÐIÐ

DeBose komin í sögubækurnar

Ariana DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. DeBose hlaut í nótt verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Anitu í West Side Story.

Rita Moreno er 31 árs og leikur sama hlutverk í West Side Story og vann sömu verðlaun árið 1962 en DeBose þakkar henni sérstaklega í ræðu sinni. Nýja kvikmyndin kemur úr smiðju stórrisans Steven Spielberg.

ariana-debose-in-west-side-story-Kraven

Ræðu hennar DeBose finna hér fyrir neðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!