KVENNABLAÐIÐ

Ástin þekkir bara eitt tungumál – Svona kyssist fólk um víða veröld!

Hvernig kyssist fólk á hinum ýmsu stöðum jarðarkringlunnar? Eru elskendur í ákveðnum heimsálfum ákafari en á öðrum landsvæðum?

Í hrífandi samantekt sem sjá má hér að neðan sýnir CUT hópurinn, sem sendi tæknimann út á örkina til að svara spurningunni, elskendur í 11 löndum gæla hvort við annað á götu úti.

Verkefnið stóð yfir í heilan mánuð, en myndatökumaðurinn skellti einfaldlega myndavélinni á öxlina; fékk leyfi ítalskra elskenda til að mynda ástríðufullt kossaflangs þeirra, gekk um stræti Parísar og flissaði með ungu, tælensku pari sem var feimnin uppmáluð.

Gullfallegt:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!