KVENNABLAÐIÐ

Tapas: Snittubrauð fyllt með HRÁSKINKU

Þetta er rosalega flott framsetning og einfalt að gera til að bjóða vinunum upp á. Allt sem þú þarft er gott snittubrauð, ólífuolía og nóg af hráskinku. Búðu til smá Spánarstemmningu í garðinum…

228814519_26ff9ffd80

1. Skerðu snittubrauðið í væna bita ca. 5 sentimetra langa.

2. Holaðu bitana að innan en ekki fara alveg í gegn.

3. Heltu smávegis af góðri ólífuolíu ofan í vasann.

4. Fylltu hann svo með hráskinkusneiðum.

Ótrúlega einfalt og flott!

tapas-de-serrano

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!