KVENNABLAÐIÐ

Þrír skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi

Enginn náði að landa 1. vinningi þessa vikuna í Vikingalottó og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega 21 milljón í sinn hlut. Þrír skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og hlýtur hver þeirra 644.750 kr.

Af Jóker er það að segja að einn áskrifandi  var með allar tölurnar réttar og í réttri röð og fær hann 2 milljónir í vinning.  Að auki var einn með 2. vinning og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning, en miðinn var keyptur á lotto.is
Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.746

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!