KVENNABLAÐIÐ

Tveir með 1. vinning

Tveir heppnir miðahafar voru með 1. vinning í gærkvöldi í Lottó og skipta því vinningsupphæðinni á milli sín. Hvor vinningshafi fær rúmlega 5 milljónir en annar þeirra keypti miðann í Kjörbúðinni í Reykjahlíð og hinn miðinn er í áskrift.

Sex miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í N1, Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ, N1, Ægissíðu 102 í Reykjavík, Olís, Ánanaustum 10 í Reykjavík og þrír miðar eru í áskrift.

Heildarfjöldi vinningshafa var 6.577.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!