KVENNABLAÐIÐ

Einn með fyrsta vinning og hlýtur rúmlega 21 milljón

Auglýsing

Það var viðskiptavinur hjá Olís við Langatanga í Mosfellsbæ sem hafði heppnina með sér í Lottó útdrætti kvöldsins en hann var einn með allar tölur réttar og fær rúmlega 21,2 milljónir í vinning.

Enginn var með bónusvinninginn sem var upp á rúmlega 900 þúsund og verður hann þrefaldur í næstu viku. Fimm voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall hver, voru miðarnir keyptir á eftirtöldum stöðum;  N1 á Bíldshöfða í Reykjavík, Söluskálanum á Hvammstanga, á lotto.is, í lottó Appinu og einn miðinn er í áskrift.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!