KVENNABLAÐIÐ

Hvaða dýr valda flestum dauðsföllum? – Myndband

Hákarlar, fjallaljón og krókódílar er eitthvað sem maður ímyndar sér að séu hættuleg dýr sem geti endað líf manns. Svo er þó ekki, miðað við dýr á borð við kýr, hunda og dádýr! Í Bandaríkjunum má rekja um 400 dauðsföll á ári til dýra. Hvað slátrum við mörgum dýrum á ári?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!