KVENNABLAÐIÐ

Furðulegustu hlutir sem stjörnurnar hafa játað varðandi hjónaböndin sín: Myndband

Hollywoodhjónabönd eru alls konar. Á meðan sum eru lostafull eru önnur ekkert nema drama. Og önnur….tja, sum eru bara einfaldlega skrýtin. Hér er samantekt á því furðulega sem stjörnurnar hafa játað varðandi hjónaböndin sín. Aðvörun: Þetta er mjög, MJÖG skrýtið…

 

Auglýsing