KVENNABLAÐIÐ

Svona eru skyndinúðlur búnar til: Myndband

Skyndinúðlur njóta mikilla vinsælda hjá fólki sem hefur lítinn tíma. Þær eru kannski ekki það hollasta sem maður innbyrðir, en þær sefa hungur. Í Nongshim USA núðluverksmiðjunni ganga vélar allan sólarhringinn til að búa til núðlur. Þær koma í 30 mismunandi bragðtegundum og yfir milljón pund af núðlum eru framleiddar í viku hverri.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!